Umferðarljós hringtorg á Digranesvegi við Hamraborg

Umferðarljós hringtorg á Digranesvegi við Hamraborg

Setja upp umferðarljós við eystra hringtorg við Digranesveg. Umferðarljósið væri eingöngu virkt frá 7:30-09:30 til að draga úr óþarfa gegnumakstri af Hafnarfjarðarvegi þegar ekið er í átt til Reykjavíkur. Mikið er um að bílar í þungri umferð á morgnana aki upp rampinn af Hafnarfjarðarvegi og beint niður ramp á Hafnarfjarðarvegin, undir hús bæjarstjórnar. Þessi akstur skapar miklar tafir á Digranesvegi þar umferð fyllir upp biðsvæði á aðrein og hindrar fyrir innakstur á hringtorg.

Points

Akstur upp ramp og niður aftur skapar miklar tafir fyrir almenningssamgöngur og íbúa sem fara af Digranesvegi úr austurhverjum á Hafnarfjarðarveg til norðurs eða suður. Langar bílalesitr myndast bæði á ramp upp að hringtorginu við Digranesveg og svo niður aftur vegna bíla sem telja að þeir geti stytt ferðatíma sinn með því að koma sér hjá að aka undir kópavogsbrýrnar. Ljós við hringtorgið sem væri virkt á morgnana myndi að mestu leyti stöðva þessa hegðun og greiða umferð á þessu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information