Skjólbelti við Smárahvammsvöll

Skjólbelti við Smárahvammsvöll

Það væri óskandi að sjá skjólbelti, tré, jafnvel sígræn, sem vörn gegn vindi við Smárahvammsvöll eins og er svo vel gert við æfingasvæðið Fagralundi. (Trén geta að auki haft jákvæð áhrif til þess að minnka mengun í læknum). Það vantar góða skjólgarða að auki almennt um leiksvæði í Smárahverfinu eins og á Rútstúni.

Points

Börnin geta stundað fótbolta og sinnt útiveru án þess að berjast við vindkælingu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information