Aðreinar að Arnarnesvegi

Aðreinar að Arnarnesvegi

Útbúa aðreinar inn á Arnarnesveg fyrir umferð sem kemur inn frá Salavegi og Sólarsölum svo það sé auðveldara að hleypa bifreiðum inn á veginn með tannhjólaaðferðinni.

Points

Umferðin er þung flesta morgna og fólk bíður eftir færi að komast inn á Arnarnesveginn. Ef það er aðrein getur fólk byggt upp smá hraða og blandast inn í umferðina jafnt og þétt með tannhjólaaðferðinni í stað þess að bíða eftir nógu góðu færi til að komast inn á veginn frá kyrrstöðu.

Í fyrsta lagi á þessi hugmynd ekki heima hér því þetta er langt yfir fjárhagsramma Okkar Kópavogs og svo er Vegagerðin veghaldari Arnarnesvegarins, en ekki Kópavogsbær. En svo er þetta stórhættuleg hugmynd að bílstjórar taki beygjurnar á ferðinni, byggi upp hraða og skipti svo um akrein.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information